Innlent

Jarðskjálftar á Reykjanesi

Tveir snarpir jarpðskjálftar urðu á Reykjanesi í nótt. Annar klukkan rúmlega þrjú aust-norð-austur af Reykjanestá upp á þrjá komma tvo á Richter og hinn klukkan hálf fimm norðaustur af Grindavík upp á þrjá komma einn á Richter. Lögreglunni bárust engar tilkynningar vegna skjálftanna en þeir hafa vafalaust fundist vel í Grindavík.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×