Innlent

Drukkinn ökumaður

Lögreglumenn úr Keflavík trúðu ekki sínum eigin augum þegar kvarðinn í öndunarsýnatæki þeirra rauk upp úr öllu valdi þegar ökumaður, grunaður um ölvun, var að blása í það, undir kvöld í gær. Var því  þegar farið með manninn á heilsugæslustöð til að taka úr honum blóðsýni.

Tildrög þessa voru þau að lögreglumenn óku farm á mannin í bíl sínum, utan vegar á Vatnsleysistrandarvegi, þar sem hann hafði spólað sig fastan, og reyndist vart vita hvert hann var að fara, eða hvaðan hann var að koma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×