Innlent

Óánægðir með ábyrgðartímann

Stjórnendur verslana eru óánægðir með ný lög sem kveða á um að í sumum tilvikum sé ábyrgðartími vegna framleiðslugalla vöru fimm ár þrátt fyrir að almennt gildi tveggja ára ábyrgðartími. Þetta kom fram á fundi Samtaka verslunar og þjónustu og að mati samtakanna mun þessi breytti ábyrgðartími valda verðhækkunum þar sem ábyrgðartími seljanda verður lengri en framleiðanda. Lögin voru kynnt á fundinum og kærunefnd sem úrskurðar í málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×