Innlent

Búist við frekari sameiningum sparisjóða

Verið er að vinna að sameiningu Sparisjóð Hafnarfjarðar og Sparisjóð vélstjóra og búist er við frekari sameiningum sparisjóða í kjölfarið. 

Stjórnir sparisjóðanna samþykktu samrunann í gær og er stefnt að því að honum ljúki síðar á árinu. Hlutur Sparisjóðs Hafnarfjarðar verður um 40% og Vélstjóra um 60%. Efnahagur hins nýja sparisjóðs verður hátt í nítíu milljarðar króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×