Innlent

Forseta Túnis afhent trúnaðarbréf

Sendiherra Íslands í Túnis, Svavar Gestsson, afhenti forseta lýðveldisins Túnis, Zine El Abidine Ben Ali, trúnaðarbréf þann 29. júní s.l. Ræddi sendiherran við Túníska ráðamenn og var meðal annars rætt um undirbúning að framboði Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og fríverslunarsamning Túnis og EFTA.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×