Innlent

Rannsókn ekki lokið á klórgasslysinu

Mynd/Helgi Garðarsson

Lögreglan á Eskifirði hefur ekki lokið rannsókn sinni á klórgasslysinu sem varð á Eskifirði á þriðjudag. Ekki er búist við að rannsókninni ljúki fyrr en eftir helgi. Um þrjátíu mans voru fluttir á sjúkrahús eftir að edeksýru var blandað saman við klór í tanki sundlaugarinnar á Eskifirði. Annar þeirra sem varð hvað verst úti fékk að fara heim af Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í morgun. Hinn var færður af gjörgæsludeild á legudeild nú síðdegis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×