Innlent

Fráskilin hjón dæmd fyrir ofbeldi hvort gegn öðru

Mynd/Gunnar V. Andrésson
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fráskilin hjón í fimm og sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi hvort gegn öðru, karlinn fyrir að hafa gengið í skrokk á konunni og konuna fyrir að hafa stungið karlinn með hnífi. Við rannsókn málsins fundust hátt í 200 kannabisplöntur í fórum þeirra, 280 grömm af marijúana og fimm lítrar af kannabisblönduðum vökva.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×