Innlent

Jarðskjálfti upp á 2,5 á Richter

Jarðskjálfti upp á 2,5 á Richter varð norðvestur af Grindavík laust fyrir klukkan fjögur í nótt. Ekki er vitað um neitt tjón af hans völdum, en fólk, sem var vakandi í Grindavík, fann hann greinilega.

Skjálftinn er ekki talinn fyrirboði frekari tíðinda, enda skjálftar algengir á þessu svæði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×