Detroit réði ekkert við Shaq og Wade 28. maí 2006 05:36 Tvíeykið rosalega hjá Miami, Dwayne Wade og Shaquille O´Neal, var gjörsamlega óstöðvandi gegn Detroit í nótt. Þeir félagar hittu samtals úr 24 af 32 skotum sínum í leiknum NordicPhotos/GettyImages Shaquille O´Neal og Dwayne Wade fóru illa með varnarmenn Detroit Pistons í nótt þegar Miami náði 2-1 forskoti í einvígi liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA. Shaq og Wade hittu úr 75% skota sinna og tryggðu Miami öruggan 98-83 sigur á heimavelli. Næsti leikur liðanna fer fram á mánudagskvöld og verður í beinni á Sýn. Miami hafði yfirhöndina nær allan leikinn í nótt, en Detroit náði að minnka muninn í 74-73 þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum með miklu áhlaupi. Þá kom til kasta hins frábæra Dwayne Wade hjá Miami, sem varði skottilraun Antonio McDyess sem hefði komið Detroit yfir í leiknum og skoraði körfu og hitti úr víti að auki á hinum enda vallarins. Eftir það var sigur Miami í raun aldrei í hættu. "Þegar félagar mans horfa til manns og segja að nú sé röðin kominn tími til að taka málin í sínar hendur - er það allt sem maður þarf að heyra," sagði Wade um góðan leik sinn. Wade var stigahæsti maður vallarins með 35 stig og 8 fráköst, en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum, sem er frábær nýting. Félagi hans Shaquille O´Neal hitti álíka vel, skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst. Chauncey Billups skoraði 31 stig fyrir Detroit og Rip Hamilton var með 20 stig, en mikið vantar enn upp á að liðið spili eins vel og það hefur gert undanfarin tvö ár og ef svo fer sem horfir þarf liðið að horfa á eftir Miami í úrslitin. Þriðji leikur Phoenix Suns og Dallas Mavericks fer fram í kvöld, sunnudagskvöld, og verður hann sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Fjórði leikur Miami og Detroit er svo sýndur í beinni á mánudagskvöld. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál Sjá meira
Shaquille O´Neal og Dwayne Wade fóru illa með varnarmenn Detroit Pistons í nótt þegar Miami náði 2-1 forskoti í einvígi liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA. Shaq og Wade hittu úr 75% skota sinna og tryggðu Miami öruggan 98-83 sigur á heimavelli. Næsti leikur liðanna fer fram á mánudagskvöld og verður í beinni á Sýn. Miami hafði yfirhöndina nær allan leikinn í nótt, en Detroit náði að minnka muninn í 74-73 þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum með miklu áhlaupi. Þá kom til kasta hins frábæra Dwayne Wade hjá Miami, sem varði skottilraun Antonio McDyess sem hefði komið Detroit yfir í leiknum og skoraði körfu og hitti úr víti að auki á hinum enda vallarins. Eftir það var sigur Miami í raun aldrei í hættu. "Þegar félagar mans horfa til manns og segja að nú sé röðin kominn tími til að taka málin í sínar hendur - er það allt sem maður þarf að heyra," sagði Wade um góðan leik sinn. Wade var stigahæsti maður vallarins með 35 stig og 8 fráköst, en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum, sem er frábær nýting. Félagi hans Shaquille O´Neal hitti álíka vel, skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst. Chauncey Billups skoraði 31 stig fyrir Detroit og Rip Hamilton var með 20 stig, en mikið vantar enn upp á að liðið spili eins vel og það hefur gert undanfarin tvö ár og ef svo fer sem horfir þarf liðið að horfa á eftir Miami í úrslitin. Þriðji leikur Phoenix Suns og Dallas Mavericks fer fram í kvöld, sunnudagskvöld, og verður hann sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Fjórði leikur Miami og Detroit er svo sýndur í beinni á mánudagskvöld.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál Sjá meira