Detroit réði ekkert við Shaq og Wade 28. maí 2006 05:36 Tvíeykið rosalega hjá Miami, Dwayne Wade og Shaquille O´Neal, var gjörsamlega óstöðvandi gegn Detroit í nótt. Þeir félagar hittu samtals úr 24 af 32 skotum sínum í leiknum NordicPhotos/GettyImages Shaquille O´Neal og Dwayne Wade fóru illa með varnarmenn Detroit Pistons í nótt þegar Miami náði 2-1 forskoti í einvígi liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA. Shaq og Wade hittu úr 75% skota sinna og tryggðu Miami öruggan 98-83 sigur á heimavelli. Næsti leikur liðanna fer fram á mánudagskvöld og verður í beinni á Sýn. Miami hafði yfirhöndina nær allan leikinn í nótt, en Detroit náði að minnka muninn í 74-73 þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum með miklu áhlaupi. Þá kom til kasta hins frábæra Dwayne Wade hjá Miami, sem varði skottilraun Antonio McDyess sem hefði komið Detroit yfir í leiknum og skoraði körfu og hitti úr víti að auki á hinum enda vallarins. Eftir það var sigur Miami í raun aldrei í hættu. "Þegar félagar mans horfa til manns og segja að nú sé röðin kominn tími til að taka málin í sínar hendur - er það allt sem maður þarf að heyra," sagði Wade um góðan leik sinn. Wade var stigahæsti maður vallarins með 35 stig og 8 fráköst, en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum, sem er frábær nýting. Félagi hans Shaquille O´Neal hitti álíka vel, skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst. Chauncey Billups skoraði 31 stig fyrir Detroit og Rip Hamilton var með 20 stig, en mikið vantar enn upp á að liðið spili eins vel og það hefur gert undanfarin tvö ár og ef svo fer sem horfir þarf liðið að horfa á eftir Miami í úrslitin. Þriðji leikur Phoenix Suns og Dallas Mavericks fer fram í kvöld, sunnudagskvöld, og verður hann sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Fjórði leikur Miami og Detroit er svo sýndur í beinni á mánudagskvöld. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira
Shaquille O´Neal og Dwayne Wade fóru illa með varnarmenn Detroit Pistons í nótt þegar Miami náði 2-1 forskoti í einvígi liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA. Shaq og Wade hittu úr 75% skota sinna og tryggðu Miami öruggan 98-83 sigur á heimavelli. Næsti leikur liðanna fer fram á mánudagskvöld og verður í beinni á Sýn. Miami hafði yfirhöndina nær allan leikinn í nótt, en Detroit náði að minnka muninn í 74-73 þegar tæpar 8 mínútur voru eftir af leiknum með miklu áhlaupi. Þá kom til kasta hins frábæra Dwayne Wade hjá Miami, sem varði skottilraun Antonio McDyess sem hefði komið Detroit yfir í leiknum og skoraði körfu og hitti úr víti að auki á hinum enda vallarins. Eftir það var sigur Miami í raun aldrei í hættu. "Þegar félagar mans horfa til manns og segja að nú sé röðin kominn tími til að taka málin í sínar hendur - er það allt sem maður þarf að heyra," sagði Wade um góðan leik sinn. Wade var stigahæsti maður vallarins með 35 stig og 8 fráköst, en hann hitti úr 13 af 17 skotum sínum í leiknum, sem er frábær nýting. Félagi hans Shaquille O´Neal hitti álíka vel, skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst. Chauncey Billups skoraði 31 stig fyrir Detroit og Rip Hamilton var með 20 stig, en mikið vantar enn upp á að liðið spili eins vel og það hefur gert undanfarin tvö ár og ef svo fer sem horfir þarf liðið að horfa á eftir Miami í úrslitin. Þriðji leikur Phoenix Suns og Dallas Mavericks fer fram í kvöld, sunnudagskvöld, og verður hann sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Fjórði leikur Miami og Detroit er svo sýndur í beinni á mánudagskvöld.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira