Innlent

Sjónlistamiðstöð á Korpúlfsstöðum

Sjónlistamiðstöð tekur til starfa á Korpúlfsstöðum í haust. Fulltrúar Reykjavíkurborgar, Sambands íslenskra myndlistarmanna, Forms Íslands - samtaka hönnuða og Iðntæknistofnunar skrifuðu í gær undir samstarfssamning um rekstur miðstöðvarinnar. Markmið sjónlistamiðstöðvarinnar er að veita fjölbreyttu frumkvöðlastarfi á sviði sjónmennta stuðning.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×