Innlent

Umferðarteppa við Hvalfjarðargöngin

Hvalfjarðargöngin
Hvalfjarðargöngin MYND/Pjetur

Mikil umferð er nú við Hvalfjarðargöngin en þau eru ný opnuð eftir tuttugu mínútuna lokun. En loka þurfti göngunum eftir að vörubíll með of háan farm keyrði niður hæðarslá við norðurenda ganganna. Vörubíllinn var með gröfu á pallinum en eftir að hafa keyrt niður slána hélt hann áfram sína leið en það var vegfarandi sem keyrði á eftir honum sem lét vita af atvikinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×