Innlent

Fimmti maðurinn í gæsluvarðhald

Fimmti maðurinn í stóra fíkniefnamálinu, þar sem mikið magn af fíkniefnum voru falin í bensíntank bifreiðar var úrskurðaður í gæsluvarðhald í dag, til tveggja vikna. Samkvæmt heimildum NFS er maðurinn íslendingur, en fyrir sitja 3 íslendingar og einn Hollendingur í gæsluvarðhaldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×