Innlent

Eitt útkall vegna sinubruna

Slökkvilið höfuðbrogarsvæðisins var kallað út um klukkan níu í kvöld vegna sinubruna við Garðaveg á Álftanesi. Einn slökkviliðsbíll fór á staðinn og náðu slökkviliðsmenn að slökkva eldinn áður en hann náði að breiðast frekar út. Talið er að sinueldurinn hafi verið kveiktur af mannavöldum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×