Innlent

Mótmæli við upphaf prestastefnu

Hópur fólks var samankomin við Keflavíkur fyrr í kvöld til að mótmæla ráðningu séra Sigðurs Ólafssonar í embætti sóknarprests í Keflavíkurprestakalli í stað séra Sigfúsar Ingvarssonar, prests í Keflavík. Það voru því óblíðar móttökur sem biskup, prófastar og prestar fengu þegar þeir gengu til messu í Keflavíkurkrikju en setning prestastefnunar fór fram í kirkjunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×