Innlent

Arfaslök karfaveiði

MYND/Haraldur Jónasson

Karfavertíðin á Reykjaneshrygg fer illa af stað og eru þrír íslenskir frystitogarar af þeim fjórum, sem voru byrjaðir veiðar þar, hættir og farnir til veiða á heimaslóð. Þó nokkrir erlendir togarar eru á svæðinu rétt utan við 200 mílna lögsögumörkin og er afli þeirra sjálfsagt ekki meiri en íslensku togaranna, en þeir halda þó áfram að reyna fyrir sér á svæðinu þar sem þeir hafa ekki að öðrum veiðum að hverfa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×