Innlent

Hálka á vegum

Hálka er víða á vegum fyrir vestan og norðan. Á Holtavörðuheiði og í Bröttubrekkum er hálka og skafrenningur, hálkublettir eru á heiðum á Vesturlandi og hálka eða hálkublettir á Vestfjörðum og Norðausturlandi.

Krapi er við ströndina á Suðausturlandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×