Innlent

Íbúðaverð hækkar um tvö prósent

Verð íbúðahúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu heldur áfram að hækka.
Verð íbúðahúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu heldur áfram að hækka.

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um tæp tvö prósent í síðasta mánuði og hefur hækkað um rúm fjögur prósent fyrstu þrjá mánuði ársins.

Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Fasteignamati ríkisins. Þar kemur jafnframt fram að íbúðaverð hefur hækkað um tuttugu og eitt prósent síðustu tólf mánuði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×