Innlent

Fallist á stækkun Hellisheiðarvirkjunnar

Skipulagsstofnun hefur fallist á fyrirhugaða stækkun Hellisheiðarvirkjunnar með sjö skilyrðum. Úrskurður stofnunarinnar er samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum og má finna í heild sinni á heimasíðu Skipulagsstofnuar; www. skipulag.is. Úrskurðinn má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur fram til 2. maí næstkomandi.

Hægt er að nálgast úrskurð Skipulagsstofnunar hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×