Innlent

Skammvinnt rafmagnsleysi við Elliðavatn

Rafmagnslaust varð í byggðum við Elliðavatn um hálftvö eftir að grafið var í háspennustreng í Norðlingaholti. Rafmagnslaust varð í húsum við Hvörf og Vöð enstarfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur voru snöggir að kippa málum í liðinn og var rafmagn aftur komið á um hálfri klukkustund eftir að rafmagnslaust varð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×