Innlent

Flestar leiðir færar

Skafrenningur og þæfingur er víða á vegum um landið en þó eru flestar leiðir færar. Á Vestfjörðum er þæfingur á Dynjandisheiði og jeppaslóð er yfir Hrafnseyararheiði. Skafrenningur er á heiðum á Vestfjörðum. Á Norðurlandi er víða éljagangur og skafrenningur en helstu leiðir eru færar. Þó er ófært um Lágheiði. Snjóþekja eða hálka er á vegum á Austurlandi og ófært er um Öxi. Nokkuð greiðfært er um Suður- og Vesturland.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×