Erlent

Rugova fallinn frá

Ibrahim Rugova, forseti Kosovo, lést í morgun. 61 árs að aldri. Lungnakrabbamein var banamein hans en Rugova var stórreykingamaður.

Rugova fór fyrir sjálfstæðisbaráttu Kosovo-Albana sem vildu sjálfstæði Kosovo frá Serbíu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×