Erlent

ESB vill neyðarfund í byrjun febrúar

Í Natanz-kjarnorkuverinu í Íran
Í Natanz-kjarnorkuverinu í Íran MYND/AP

Evrópusambandið hefur farið þess á leit að alþjóða kjarnorkumálastofnunin haldi neyðarfund í byrjun febrúar vegna kjarnorkuþróunar Írana. Ef Bandaríkjamenn, Kínverjar og Rússar samþykkja fundinn eru yfirgnæfandi líkur á að málinu verði í kjölfarið skotið til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×