Erlent

Sjálfsmorðsárás í Jenín

Palestínskur sjálfsmorðssprengjumaður sprengdi sjálfan sig í loft upp nærri ísraelskum hermönnum þegar þeir voru í handtökuaðgerðunum í bænum Jenín í gær. Sprengjumaðurinn sprengdi sig þegar hermenn ætluðu að handtaka hann sem og aðra palestínumenn sem voru inni í húsi í borginni en þá hljóp hann út og sprengdi sig sem fyrr segir. Talið er að enginn hermaður hafi særst í sprengjuárásinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×