Innlent

Margra bíla árekstur í Ártúnsbrekku

Þrettán bílar hafa lent í tveimur árekstrum í Ártúnsbrekkunni um klukkan tíu. Ellefu bílar lentu saman í árekstri neðarlega í Ártúnsbrekkunni og er þar allt stopp. Skömmu ofar lentu tveir bílar í árekstri og því hafa alls þrettán bílar lent í árekstri þarna á fáeinum mínútum að því er fréttamaður NFS á staðnum segir frá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×