Fuglaflensa að verða landlæg í Tyrklandi? 11. janúar 2006 20:04 Fuglaflensa getur orðið landlæg í Tyrklandi og breiðst út til nágrannaríkjanna að mati Sameinuðu þjóðanna. Rússneski þjóðernissinninn Vladímír Sírínovskí vill að herinn skjóti farfugla frá Tyrklandi. Þrjú systkini létust úr fuglaflensu í Austur-Tyrklandi í síðustu viku. Í gær var hins vegar litli bróðir þeirra útskrifaður af sjúkrahúsinu í Van og virtist hann hinn hressasti þegar fréttamenn komu í heimsókn. "I like to play and I like to go to school" Ekki eru allir jafn áhyggjulausir og Hassan litli því í dag varaði Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna við að fuglaflensa gæti orðið landlæg í Tyrklandi og breiðst þaðan út til nágrannalandanna yrði ekki brugðist við með markvissum hætti, til dæmis með hertri landamæragæslu og slátrun alifugla "The situation is worrying because we have more outbreaks than we thought." Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ítrekaði aftur á móti í dag að enn væri engin ástæða til að örvænta. Í baráttunni við flensuna væri lykilatriði að upplýsa almenning og halda ró sinni. "I want to conclude by saying the worst situation is a panic situation." Þingmenn Dúmunar, neðri deildar rússneska þingsins ræddu í dag aðgerðir til að sporna við útbreiðslu þessa vágests. Á meðal þeirra sem þar lögðu orð í belg var þjóðernissinninn Vladimír Sírínovskí sem á sínum tíma vildi breyta Íslandi í fanganýlendu. Hann skoraði á ríkisstjórnina að koma í veg fyrir að farfuglar frá Tyrklandi flygju yfir til Rússlands. Hann sagði jafnvel koma til greina að hermenn tækju sér stöðu á landamærunum og skytu allan fiðurfénað sem reyndi að fljúga yfir. Erlent Fréttir Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Fuglaflensa getur orðið landlæg í Tyrklandi og breiðst út til nágrannaríkjanna að mati Sameinuðu þjóðanna. Rússneski þjóðernissinninn Vladímír Sírínovskí vill að herinn skjóti farfugla frá Tyrklandi. Þrjú systkini létust úr fuglaflensu í Austur-Tyrklandi í síðustu viku. Í gær var hins vegar litli bróðir þeirra útskrifaður af sjúkrahúsinu í Van og virtist hann hinn hressasti þegar fréttamenn komu í heimsókn. "I like to play and I like to go to school" Ekki eru allir jafn áhyggjulausir og Hassan litli því í dag varaði Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna við að fuglaflensa gæti orðið landlæg í Tyrklandi og breiðst þaðan út til nágrannalandanna yrði ekki brugðist við með markvissum hætti, til dæmis með hertri landamæragæslu og slátrun alifugla "The situation is worrying because we have more outbreaks than we thought." Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ítrekaði aftur á móti í dag að enn væri engin ástæða til að örvænta. Í baráttunni við flensuna væri lykilatriði að upplýsa almenning og halda ró sinni. "I want to conclude by saying the worst situation is a panic situation." Þingmenn Dúmunar, neðri deildar rússneska þingsins ræddu í dag aðgerðir til að sporna við útbreiðslu þessa vágests. Á meðal þeirra sem þar lögðu orð í belg var þjóðernissinninn Vladimír Sírínovskí sem á sínum tíma vildi breyta Íslandi í fanganýlendu. Hann skoraði á ríkisstjórnina að koma í veg fyrir að farfuglar frá Tyrklandi flygju yfir til Rússlands. Hann sagði jafnvel koma til greina að hermenn tækju sér stöðu á landamærunum og skytu allan fiðurfénað sem reyndi að fljúga yfir.
Erlent Fréttir Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira