Matvælaverð óviðunandi hærra að mati forsætisráðherra 1. janúar 2006 11:20 MYND/Vilhelm Árið sem leið var íslensku þjóðinni happadrjúgt, að mati Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, sem í gærkvöld ávarpaði þjóðina öðru sinni sem forsætisráðherra landsins. Staða efnahagsmála er með besta móti hvort sem litið er til samanburðar við fyrri ár eða til annarra landa. Hagvöxtur er hér meiri en í flestum nágrannaríkjum. Atvinnuleysi, sem víða um lönd er hinn mesti vágestur, er lítið og nær væri að tala um skort á vinnuafli. Bætt velferð heimilanna hefur verið markmið og leiðarljós ríkisstjórnarinnar og því leiðarljósi verður áfram fylgt á nýju ári. En tilveran er ekki tóm sæla og hamingja, og Halldór benti landsmönnum á að nýliðið ár hefði verið sannkallað ár náttúruhamfara, og tiltók þar sérstaklega fellibylina sem riðið hefðu yfir Bandaríkin og það sem var enn skelfilegra; jarðskjálftana Pakistan og sinnuleysi okkar Vesturlandabúa gagnvart þeim hörmungum. Við sem erum svo lánsöm að vera yfirleitt fjarri heimsins ógn og hörmungum megum alls ekki láta doða gagnvart umhverfinu og þeim sem minna mega sín ná tökum á okkur. Okkur ber skylda til að rétta öðrum hjálparhönd og gefa af því allsnægtarborði sem við sitjum við. Velferð íslensku fjölskyldunnar var ofarlega í huga forsætisráðherra á áramótum, sem er í fullu samræmi við loforð Framsóknarflokksins í kringum alþingis og sveitarstjórnarkosningar. Og Halldór blés í herlúðra til að bæta hag hinnar íslensku fjölskyldu. Fátt skiptir hag fjölskyldunnar meira máli en verðlag á brýnustu nauðsynjum. Ekki verður við það unað til framtíðar að matvælaverð á Íslandi sé langt umfram það sem er í grannríkjum okkar. Ég hef þess vegna ákveðið að setja á fót nefnd með fulltrúum stjórnvalda, aðilum vinnumarkaðarins og samtökum bænda til að skoða og skilgreina ástæður þessa og koma með tillögur um úrbætur í þessu efni. Og öryrkjar eru ofarlega í huga forsætisráðherra í upphafi árs. Ríkisstjórnin hefur ákveðið í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins að gera sérstakt átak í málefnum þeirra og leggja áherslu á starfsendurhæfingu og gera þær ráðstafanir sem auðvelda mega öryrkjum að fara aftur út á vinnumarkaðinn. Fréttir Innlent Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Árið sem leið var íslensku þjóðinni happadrjúgt, að mati Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, sem í gærkvöld ávarpaði þjóðina öðru sinni sem forsætisráðherra landsins. Staða efnahagsmála er með besta móti hvort sem litið er til samanburðar við fyrri ár eða til annarra landa. Hagvöxtur er hér meiri en í flestum nágrannaríkjum. Atvinnuleysi, sem víða um lönd er hinn mesti vágestur, er lítið og nær væri að tala um skort á vinnuafli. Bætt velferð heimilanna hefur verið markmið og leiðarljós ríkisstjórnarinnar og því leiðarljósi verður áfram fylgt á nýju ári. En tilveran er ekki tóm sæla og hamingja, og Halldór benti landsmönnum á að nýliðið ár hefði verið sannkallað ár náttúruhamfara, og tiltók þar sérstaklega fellibylina sem riðið hefðu yfir Bandaríkin og það sem var enn skelfilegra; jarðskjálftana Pakistan og sinnuleysi okkar Vesturlandabúa gagnvart þeim hörmungum. Við sem erum svo lánsöm að vera yfirleitt fjarri heimsins ógn og hörmungum megum alls ekki láta doða gagnvart umhverfinu og þeim sem minna mega sín ná tökum á okkur. Okkur ber skylda til að rétta öðrum hjálparhönd og gefa af því allsnægtarborði sem við sitjum við. Velferð íslensku fjölskyldunnar var ofarlega í huga forsætisráðherra á áramótum, sem er í fullu samræmi við loforð Framsóknarflokksins í kringum alþingis og sveitarstjórnarkosningar. Og Halldór blés í herlúðra til að bæta hag hinnar íslensku fjölskyldu. Fátt skiptir hag fjölskyldunnar meira máli en verðlag á brýnustu nauðsynjum. Ekki verður við það unað til framtíðar að matvælaverð á Íslandi sé langt umfram það sem er í grannríkjum okkar. Ég hef þess vegna ákveðið að setja á fót nefnd með fulltrúum stjórnvalda, aðilum vinnumarkaðarins og samtökum bænda til að skoða og skilgreina ástæður þessa og koma með tillögur um úrbætur í þessu efni. Og öryrkjar eru ofarlega í huga forsætisráðherra í upphafi árs. Ríkisstjórnin hefur ákveðið í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins að gera sérstakt átak í málefnum þeirra og leggja áherslu á starfsendurhæfingu og gera þær ráðstafanir sem auðvelda mega öryrkjum að fara aftur út á vinnumarkaðinn.
Fréttir Innlent Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira