Innlent

Dalvíkurbúar krefjast þess að flugvöllurinn verði áfram

MYND/Arnheiður

Hagsmunasamtökin „Áfram" í Dalvíkurbyggð afhentu Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra undirskriftarlista í gær með sjö þúsund og fimm hundruð nöfnum þar sem þess er krafist að Reykjavíkurflugvöllur verði ekki lagður af. Í texta með undirskriftunum segir að Reykjavíkurflugvöllur sé tenging landsbyggðarinnar við höfuðborgina, stofnanir hennar og ýmsa þjónustu. Þá sé nálægð vallarins við stærstu og best búnu sjúkrahús landsins mikilvæg.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×