
Sport
Kiel lagði Hamburg
Tveir leikir fóru fram í annari umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gær. Meistarar Kiel unnu góðan sigur á Hamburg á útivelli 38-30, eftir að hafa verið undir 14-13 í hálfleik. Þá unnu nýliðar Eintracht Hildesheim góðan sigur á Kronau Östringen 35-27.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×