Innlent

Þýski ferðamaðurinn heill á húfi

Þýski ferðamaðurinn sem lýst var eftir fyrr í kvöld er fundinn. Hann var kominn á tjaldstæðið í Laugardal heill á húfi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×