Hæstiréttur mildar dóm í líkamsárás 24. maí 2006 23:04 Mynd/Valli Karlmaður var í dag dæmdur fyrir Hæstarétti í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu sinni. Maðurinn sló konuna margsinnis í höfuðið með felgulykli en dómnum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni.Atvikið átti sér stað á heimili konunnar í ágúst á síðasta ári. Konan minnist þess að hafa fengið þungt högg á höfuðið án þess að hafa orðið vör við mannaferðir á heimili sínu árla morguns þennan dag. Þegar hún snéri sér við sá hún fyrrverandi sambýlismann sinn sem hélt á felgulykli sem hann barði hana margsinnis með í höfðuðið. Maðurinn ber við minnisleysi varðandi atburðaröð en neitar þó ekki að hafa beitt konuna ofbeldi. Maðurinn neitaði þó að hafa ætlað að verða konunni að bana eða gert tilraun til þess, líkt og honum var gefið að sök.Í dóm hæstaréttar kemur fram að ekki þyki sannað að felgulykill sé hvorki eggvopn né teljandi að þyngd, og ekki liggi fyrir sérfræðileg gögn um hættuna, sem árás með felgulykil að vopni gæti leitt af sér. Þá sé einnig ósannað hvort maðurinn hefði áður hótað konunni mein og ásetningur mannsins væri ekki ljós. Með hliðsjón af þessu þótti hæstarétti varhugavert að telja sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni með árásinni.Héraðsdómur Vesturlands hafði áður dæmt manninn í fimm og hálfs árs fangelsi. Hæstiréttur mildaði dóminn eins og áður segir í tveggja og hálfs árs fangelsi. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 31. ágúst árið 2005 og kemur sá tími sem hann setið í gæsluvarðaldi til frádráttar við refsinguna. Maður var auk þess dæmdur til að greiða fyrrum sambýliskonu sinni 700.000 krónur í miskabætur, auk áfrýjunarkostnað, málsvarnarlaus skipaðsverjanda síns, og þóknun réttargæslumanns brotaþola, samtals tæpa milljón króna. Fréttir Innlent Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira
Karlmaður var í dag dæmdur fyrir Hæstarétti í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu sinni. Maðurinn sló konuna margsinnis í höfuðið með felgulykli en dómnum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni.Atvikið átti sér stað á heimili konunnar í ágúst á síðasta ári. Konan minnist þess að hafa fengið þungt högg á höfuðið án þess að hafa orðið vör við mannaferðir á heimili sínu árla morguns þennan dag. Þegar hún snéri sér við sá hún fyrrverandi sambýlismann sinn sem hélt á felgulykli sem hann barði hana margsinnis með í höfðuðið. Maðurinn ber við minnisleysi varðandi atburðaröð en neitar þó ekki að hafa beitt konuna ofbeldi. Maðurinn neitaði þó að hafa ætlað að verða konunni að bana eða gert tilraun til þess, líkt og honum var gefið að sök.Í dóm hæstaréttar kemur fram að ekki þyki sannað að felgulykill sé hvorki eggvopn né teljandi að þyngd, og ekki liggi fyrir sérfræðileg gögn um hættuna, sem árás með felgulykil að vopni gæti leitt af sér. Þá sé einnig ósannað hvort maðurinn hefði áður hótað konunni mein og ásetningur mannsins væri ekki ljós. Með hliðsjón af þessu þótti hæstarétti varhugavert að telja sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni með árásinni.Héraðsdómur Vesturlands hafði áður dæmt manninn í fimm og hálfs árs fangelsi. Hæstiréttur mildaði dóminn eins og áður segir í tveggja og hálfs árs fangelsi. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 31. ágúst árið 2005 og kemur sá tími sem hann setið í gæsluvarðaldi til frádráttar við refsinguna. Maður var auk þess dæmdur til að greiða fyrrum sambýliskonu sinni 700.000 krónur í miskabætur, auk áfrýjunarkostnað, málsvarnarlaus skipaðsverjanda síns, og þóknun réttargæslumanns brotaþola, samtals tæpa milljón króna.
Fréttir Innlent Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira