Hæstiréttur mildar dóm í líkamsárás 24. maí 2006 23:04 Mynd/Valli Karlmaður var í dag dæmdur fyrir Hæstarétti í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu sinni. Maðurinn sló konuna margsinnis í höfuðið með felgulykli en dómnum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni.Atvikið átti sér stað á heimili konunnar í ágúst á síðasta ári. Konan minnist þess að hafa fengið þungt högg á höfuðið án þess að hafa orðið vör við mannaferðir á heimili sínu árla morguns þennan dag. Þegar hún snéri sér við sá hún fyrrverandi sambýlismann sinn sem hélt á felgulykli sem hann barði hana margsinnis með í höfðuðið. Maðurinn ber við minnisleysi varðandi atburðaröð en neitar þó ekki að hafa beitt konuna ofbeldi. Maðurinn neitaði þó að hafa ætlað að verða konunni að bana eða gert tilraun til þess, líkt og honum var gefið að sök.Í dóm hæstaréttar kemur fram að ekki þyki sannað að felgulykill sé hvorki eggvopn né teljandi að þyngd, og ekki liggi fyrir sérfræðileg gögn um hættuna, sem árás með felgulykil að vopni gæti leitt af sér. Þá sé einnig ósannað hvort maðurinn hefði áður hótað konunni mein og ásetningur mannsins væri ekki ljós. Með hliðsjón af þessu þótti hæstarétti varhugavert að telja sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni með árásinni.Héraðsdómur Vesturlands hafði áður dæmt manninn í fimm og hálfs árs fangelsi. Hæstiréttur mildaði dóminn eins og áður segir í tveggja og hálfs árs fangelsi. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 31. ágúst árið 2005 og kemur sá tími sem hann setið í gæsluvarðaldi til frádráttar við refsinguna. Maður var auk þess dæmdur til að greiða fyrrum sambýliskonu sinni 700.000 krónur í miskabætur, auk áfrýjunarkostnað, málsvarnarlaus skipaðsverjanda síns, og þóknun réttargæslumanns brotaþola, samtals tæpa milljón króna. Fréttir Innlent Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Karlmaður var í dag dæmdur fyrir Hæstarétti í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu sinni. Maðurinn sló konuna margsinnis í höfuðið með felgulykli en dómnum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni.Atvikið átti sér stað á heimili konunnar í ágúst á síðasta ári. Konan minnist þess að hafa fengið þungt högg á höfuðið án þess að hafa orðið vör við mannaferðir á heimili sínu árla morguns þennan dag. Þegar hún snéri sér við sá hún fyrrverandi sambýlismann sinn sem hélt á felgulykli sem hann barði hana margsinnis með í höfðuðið. Maðurinn ber við minnisleysi varðandi atburðaröð en neitar þó ekki að hafa beitt konuna ofbeldi. Maðurinn neitaði þó að hafa ætlað að verða konunni að bana eða gert tilraun til þess, líkt og honum var gefið að sök.Í dóm hæstaréttar kemur fram að ekki þyki sannað að felgulykill sé hvorki eggvopn né teljandi að þyngd, og ekki liggi fyrir sérfræðileg gögn um hættuna, sem árás með felgulykil að vopni gæti leitt af sér. Þá sé einnig ósannað hvort maðurinn hefði áður hótað konunni mein og ásetningur mannsins væri ekki ljós. Með hliðsjón af þessu þótti hæstarétti varhugavert að telja sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni með árásinni.Héraðsdómur Vesturlands hafði áður dæmt manninn í fimm og hálfs árs fangelsi. Hæstiréttur mildaði dóminn eins og áður segir í tveggja og hálfs árs fangelsi. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 31. ágúst árið 2005 og kemur sá tími sem hann setið í gæsluvarðaldi til frádráttar við refsinguna. Maður var auk þess dæmdur til að greiða fyrrum sambýliskonu sinni 700.000 krónur í miskabætur, auk áfrýjunarkostnað, málsvarnarlaus skipaðsverjanda síns, og þóknun réttargæslumanns brotaþola, samtals tæpa milljón króna.
Fréttir Innlent Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira