Fyrirtæki verða að taka samfélagslega ábyrgð 1. maí 2006 19:08 Fyrirtæki verða að taka samfélagslega ábyrgð sagði Ingibjörg R. Guðmundsdóttir varaformaður Alþýðusambands Íslands, í 1. maí ræðu sinni á Ingólfstorgi í dag. Ekki sé nóg að hugsa bara um hagnað og hlutabréfaverð. Atvinnurekendur geta ekki skýlt sér á baka við fáfræði og þóst ekkert vita, þegar erlent verkafólk er hlunnfarið í gegnum starfsmannaleigur og þjónustuviðskipti, sagði Ingibjörg R. Guðmundsdóttir varaformaður ASÍ. "Ég skil ekki hvernig fólki tekst að sannfæra sig um að því komi ekkert við hvaða kjara starfsfólk, sem vinnur hjá því nýtur. Ég skil ekki heldur hvernig það sefur á næturnar. Ætli það sé tilbúið til að mæta þeim óhjákvæmilegu breytingum, sem almenn lækkun launa myndi hafa á samfélagið. Það verður ekki til mikil velta af lágmarkslaunum." Okkur ber að gæta bræðra okkar og systra, sagði hún jafnframt, hverrar þjóðar sem þau eru. En ekki nóg með það, íslensk fyrirtæki verða að vanda framkomu sína gagnvart öllum. Líka innlendu starfsfólki sínu. Afkoma starfsfólksins sé meira verð en hækkun hlutabréfa."Við verðum að axla ábyrgð og ákveða hvernig samfélag við viljum. Það er enginn í minnsta vafa um að við berum öll siðferðilega ábyrgð sem einstaklingar og það sama á að sjálfsögðu við um fyrirtækin.Fljótum ekki stefnulaust eins og korktappar, spriklandi hamingjusöm yfir því hvað við séum klár og allt blómstri, á meðan það fjarar undan sáttinni í samfélaginu.Við verðum að setja markið hátt og ætlast til mikils af sjálfum okkur. Verjum og styrkjum velferðarlandið Ísland. Land þjóðarsáttar og vinasamfélags, gestrisni og mannkærleika. Verjum Ísland allra" Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Fyrirtæki verða að taka samfélagslega ábyrgð sagði Ingibjörg R. Guðmundsdóttir varaformaður Alþýðusambands Íslands, í 1. maí ræðu sinni á Ingólfstorgi í dag. Ekki sé nóg að hugsa bara um hagnað og hlutabréfaverð. Atvinnurekendur geta ekki skýlt sér á baka við fáfræði og þóst ekkert vita, þegar erlent verkafólk er hlunnfarið í gegnum starfsmannaleigur og þjónustuviðskipti, sagði Ingibjörg R. Guðmundsdóttir varaformaður ASÍ. "Ég skil ekki hvernig fólki tekst að sannfæra sig um að því komi ekkert við hvaða kjara starfsfólk, sem vinnur hjá því nýtur. Ég skil ekki heldur hvernig það sefur á næturnar. Ætli það sé tilbúið til að mæta þeim óhjákvæmilegu breytingum, sem almenn lækkun launa myndi hafa á samfélagið. Það verður ekki til mikil velta af lágmarkslaunum." Okkur ber að gæta bræðra okkar og systra, sagði hún jafnframt, hverrar þjóðar sem þau eru. En ekki nóg með það, íslensk fyrirtæki verða að vanda framkomu sína gagnvart öllum. Líka innlendu starfsfólki sínu. Afkoma starfsfólksins sé meira verð en hækkun hlutabréfa."Við verðum að axla ábyrgð og ákveða hvernig samfélag við viljum. Það er enginn í minnsta vafa um að við berum öll siðferðilega ábyrgð sem einstaklingar og það sama á að sjálfsögðu við um fyrirtækin.Fljótum ekki stefnulaust eins og korktappar, spriklandi hamingjusöm yfir því hvað við séum klár og allt blómstri, á meðan það fjarar undan sáttinni í samfélaginu.Við verðum að setja markið hátt og ætlast til mikils af sjálfum okkur. Verjum og styrkjum velferðarlandið Ísland. Land þjóðarsáttar og vinasamfélags, gestrisni og mannkærleika. Verjum Ísland allra"
Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira