Innlent

Vatnsflaumurinn sjatnar hratt

MYND/INGI

Hratt dregur nú úr vatnsflaumnum í Skaftá, eftir hlaupið sem hófst fyrir helgi, en rennslið er þó enn margfalt meira en það var fyrir hlaupið. Jarðvísindamenn hafa ekki enn getað kannað sigketillinn í jöklinum úr lofti, vegna erfiðra flugskilyrða, en reynt verður að fljúga yfir svæðið í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×