Spyr mig af hverju ég gerðist markvörður 8. mars 2006 08:15 Örvæntingarsvipurinn á Wiese segir allt sem segja þarf um atvikið í gær, sem var í meira lagi grátlegt fyrir þýska liðið NordcPhotos/GettyImages Tim Wiese, markvörður Werder Bremen hefur eflaust ekki sofið vel í nótt, því skelfileg mistök hans undir lok leiksins gegn Juventus í gærkvöldi urðu þess valdandi að Bremen missti af sæti í 8-liða úrslitunum í Meistaradeildinni. Wiese átti vart til orð til að lýsa líðan sinni eftir leikinn í gær. "Ég bara skil ekki hvað gerðist - þetta er ótrúlegt. Maður ver öll þessi skot í leiknum og svo gerir maður svona byrjendamistök í blálokin sem kostuðu okkur farseðilinn í 8-liða úrslitin. Svona lagað hendir markverði líklega bara einu sinni á æfinni. Markverðir geta jafnvel staðið sig eins og hetjur en gera svo ein mistök og það kostar liðið leikinn. Það er ekki laust við að ég spyrji mig af hverju í ósköpunum ég gerðist markvörður yfir höfuð," sagði aumingja Wiese. Félagar hans reyndu að hughreysta hann með litlum árangri eftir leikinn, en þjálfari hans benti réttilega á að það hefði fyrst og fremst verið Wiese að þakka að Bremen var enn inni í leiknum á Delle Alpi. "Frammistaða minna manna var frábær og meira að segja betri en í fyrri leiknum. Það var því sannkölluð skömm að þurfa að tapa þessu á svona marki. Ég get þó ekki verið að skammast út í Tim, því hann hélt okkur inni í leiknum á löngum köflum og ef hans hefði ekki notið við - hefðum við aldrei verið í aðstöðu til að ná áfram í keppninni," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Tim Wiese, markvörður Werder Bremen hefur eflaust ekki sofið vel í nótt, því skelfileg mistök hans undir lok leiksins gegn Juventus í gærkvöldi urðu þess valdandi að Bremen missti af sæti í 8-liða úrslitunum í Meistaradeildinni. Wiese átti vart til orð til að lýsa líðan sinni eftir leikinn í gær. "Ég bara skil ekki hvað gerðist - þetta er ótrúlegt. Maður ver öll þessi skot í leiknum og svo gerir maður svona byrjendamistök í blálokin sem kostuðu okkur farseðilinn í 8-liða úrslitin. Svona lagað hendir markverði líklega bara einu sinni á æfinni. Markverðir geta jafnvel staðið sig eins og hetjur en gera svo ein mistök og það kostar liðið leikinn. Það er ekki laust við að ég spyrji mig af hverju í ósköpunum ég gerðist markvörður yfir höfuð," sagði aumingja Wiese. Félagar hans reyndu að hughreysta hann með litlum árangri eftir leikinn, en þjálfari hans benti réttilega á að það hefði fyrst og fremst verið Wiese að þakka að Bremen var enn inni í leiknum á Delle Alpi. "Frammistaða minna manna var frábær og meira að segja betri en í fyrri leiknum. Það var því sannkölluð skömm að þurfa að tapa þessu á svona marki. Ég get þó ekki verið að skammast út í Tim, því hann hélt okkur inni í leiknum á löngum köflum og ef hans hefði ekki notið við - hefðum við aldrei verið í aðstöðu til að ná áfram í keppninni," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira