Innlent

Margbrotnaði á fæti í vinnuslysi

Skipverji af fiskiskipi frá Sauðárkróki sem féll úr stiga og nokkra metra ofan í lest skipsins, þar sem það var statt í Slippstöðinni á Akureyri í nótt hefur verið í aðgerð í allan morgun á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hann er margbrotinn á hægra fæti eftir fallið. Skipverjar voru að vinna í skipinu við að undirbúa sjósetningu í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×