Vince Carter var maður næturinnar 3. desember 2006 15:15 Vince Carter hafði ástæðu til að brosa í nótt. MYND/Getty Images Vince Carter hjá New Jersey var maður næturinnar í NBA-körfuboltanum en hann skoraði 41 stig og var maðurinn á bakvið 112-107 sigur liðs síns á Philadelphia. Þetta var það mesta sem Carter hefur skorað í einum leik í ár. Carter hefur átt erfitt uppdráttar á síðustu mánuðum vegna ýmissa meiðsla sem hafa hrjáð hann en svo virðist sem að hann sé óðum að finna sitt fyrra form. Að venju var Allan Iverson atkvæðamestur hjá Philadelphia með 37 stig. Carmelo Anthony var öflugur fyrir Denver sagði lagði Indiana örugglega af velli, 121-101, og þá hélt Houston LeBron James og félögum í Cleveland í aðeins 63 stigum. Houston skoraði hins vegar 83 stig og vann því sannfærandi sigur. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers sem vann erkifjendurna í Clippers, 97-88, en lærisveinar Phil Jackson koma greinilega sterkir undan sumri og hafa unnið 11 af fyrstu 16 leikjum tímabilsins. Það sama á við um San Antonio, sem í nótt vann nauman sigur á Sacramento, 100-98. Þá heldur Utah sínu striki sem sterkasta lið deildarinnar um þessar mundir og í nótt lá Seattle í valnum, 109-107. Önnur úrslit næturinnar urðu sem hér segir: New York Knicks - Toronto 100:103 Memphis - Miami 97:98 Chicago - Washington 112:94 Golden State - Milwaukee 110:115 Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Vince Carter hjá New Jersey var maður næturinnar í NBA-körfuboltanum en hann skoraði 41 stig og var maðurinn á bakvið 112-107 sigur liðs síns á Philadelphia. Þetta var það mesta sem Carter hefur skorað í einum leik í ár. Carter hefur átt erfitt uppdráttar á síðustu mánuðum vegna ýmissa meiðsla sem hafa hrjáð hann en svo virðist sem að hann sé óðum að finna sitt fyrra form. Að venju var Allan Iverson atkvæðamestur hjá Philadelphia með 37 stig. Carmelo Anthony var öflugur fyrir Denver sagði lagði Indiana örugglega af velli, 121-101, og þá hélt Houston LeBron James og félögum í Cleveland í aðeins 63 stigum. Houston skoraði hins vegar 83 stig og vann því sannfærandi sigur. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers sem vann erkifjendurna í Clippers, 97-88, en lærisveinar Phil Jackson koma greinilega sterkir undan sumri og hafa unnið 11 af fyrstu 16 leikjum tímabilsins. Það sama á við um San Antonio, sem í nótt vann nauman sigur á Sacramento, 100-98. Þá heldur Utah sínu striki sem sterkasta lið deildarinnar um þessar mundir og í nótt lá Seattle í valnum, 109-107. Önnur úrslit næturinnar urðu sem hér segir: New York Knicks - Toronto 100:103 Memphis - Miami 97:98 Chicago - Washington 112:94 Golden State - Milwaukee 110:115
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira