Innlent

Bensín hækkar hjá stóru olíufélögunum

MYND/GVA

Bensínlítrinn hækkaði um eina krónu og fimmtíu aura hjá stóru olíufélögunum þremur í gær og kostar nú tæpar 110 krónur miðað við fulla þjónustu. Félögin bera öll við hækkandi heimsmarakðsverði. Lítrinn af dísillolíu er kominn upp í tæpar 108 krónur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×