Innlent

Sigvaldi Kaldalóns 125 ára

Sigvaldi Kaldalóns, eitt ástsælasta tónskáld þjóðarinnar, hefði orðið hundrað tuttugu og fimm ára í dag. Sigvaldi samdi á annað hundrað söng- og kórlaga sem mörg hver njóta enn mikilla vinsælda.

Meðal þekktra sönglaga Kaldalóns eru: Á sprengisandi, Suðurnesjamenn, Ísland ögrum skorið, Þú eina hjartans yndið mitt og Hamraborgin svo fáein séu nefnd.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×