Innlent

Ritstjórar DV segja upp

Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson MYND/Vilhelm

Ritstjórar DV, þeir Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason, hafa sagt upp störfum. Þeir segjast gera það til að skapa að nýju ró um blaðið og koma á vinnufriði hjá því dugandi starfsfólki sem unnið hefur á ýmsum sviðum þess, segir í tilkynningu frá þeim.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×