Innlent

Mældist á um 180 km hraða

Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði ökumann sem mældist á um 180 kílómetra hraða í gær. Annar ökumaður reyndi að stinga lögreglunna af eftir að hann hafði mælst á um 160 kílómetra hraða. Sá hafnaði utan vegar og á yfir höfði sé háar sektir því hann reyndist einnig vera ölvaður. Alls sjö ökumenn fyrir of hraðan akstur í gær og í nótt en allir voru ökumennirnir stöðvaðir fyirr of hraðan akstur á þjóðveginum frá Borgarnesi og að Hvalfjarðargöngunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×