Innlent

Harður árekstur

Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á mótum Vesturlandsvegar og Skeiðarvogs í Reykjavík rétt upp úr klukkan sjö í morgun. Einn var fluttur á slysadeild Landsspítalann til aðhlynningar en hann er ekki talinn vera alvarlega slasaður. Ökumaður keyrði í gegnum girðingu sem liggur á milli akgreina á miklubrautinni skammt vestan við skeiðavog um sjöleitið í morgun. Ökumaðurinn, sem grunaður er um ölvun við akstur, var með minnitáttar áverka en hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Hann var einn í bíl sínum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×