Erlent

Drengur í Danmörku barinn til dauða

Lögrelgan Brönshöj í Kaupmannahöfn hefur handtekið konu vegna gruns um að hún hafi barið átta ára son sinn til dauða í gærkvöld. Neyðarlínan í Danmörku fékk tilkynningu seint í gærkvöld um að barn ætti í erfiðleikum með andardrátt. Þegar bráðaliðar komu á vettvang kom í ljós að barnið hafði sætt barsmíðum, en það lést á sjúkrahúsi síðar um kvöldið. Móðirin var handtekin skömmu síðar en þriggja ára syni hennar komið í hendur barnayfirvalda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×