Innlent

Andvíg Íraksstríði fyrir kosningar

Dagný Jónsdóttir og Birkir J. Jónsson sátu í æðstu embættum Sambands ungra Framsóknarmanna þegar Íraksstríðið var við að hefjast og mótmæltu þá harðlega. Ungir Framsóknarmenn eru enn á sömu skoðun en Birki hefur snúist hugur. Afstaða Dagnýjar er óljós í dag. Nánar í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×