Chelsea lagði Newcastle 19. nóvember 2005 17:00 Hernan Crespo fagnar hér marki sínu gegn Newcastle í dag NordicPhotos/GettyImages Leikjunum fimm sem hófust klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Chelsea sigraði Newcastle 3-0. Joe Cole, Hernan Crespo og Damien Duff skoruðu mörk meistaranna, sem hafa sem fyrr örugga forystu á toppi deildarinnar. Þá gerðist sérstakur atburður í leik Charlton og Manchester United. Manchester United lagði Charlton 3-1 á útivelli. Alan Smith skoraði fyrsta mark United, en Darren Ambrose jafnaði metin með glæsilegu skoti. Það var svo hollenski markahrókurinn Ruud Van Nistelrooy sem tryggði United sigurinn með tveimur mörkum, en annað þeirra var skot fyrir utan vítateig og gott ef það er ekki fyrsta markið sem Nistelrooy skorar af svo löngu færi fyrir liðið. Liverpool vann auðveldan sigur gegn slöku liði Portsmouth 3-0. Það voru þeir Zenden, Cissé og Morientes sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum, en mark þess síðastnefnda kom eftir misheppnaða vítaspyrnu frá hinum lappalanga Peter Crouch, sem virðist vera fyrirmunað að skora mark á leiktíðinni. Aston Villa vann góðan sigur á Sunderland á útivelli 3-1. Kevin Phillips, Gareth Barry og Milan Baros skoruðu mörk Villa, en Dean Whitehead minnkaði muninn úr vítaspyrnu í lokin. Loks gerðu Manchester City og Blackburn markalaust jafntefli. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Sjá meira
Leikjunum fimm sem hófust klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Chelsea sigraði Newcastle 3-0. Joe Cole, Hernan Crespo og Damien Duff skoruðu mörk meistaranna, sem hafa sem fyrr örugga forystu á toppi deildarinnar. Þá gerðist sérstakur atburður í leik Charlton og Manchester United. Manchester United lagði Charlton 3-1 á útivelli. Alan Smith skoraði fyrsta mark United, en Darren Ambrose jafnaði metin með glæsilegu skoti. Það var svo hollenski markahrókurinn Ruud Van Nistelrooy sem tryggði United sigurinn með tveimur mörkum, en annað þeirra var skot fyrir utan vítateig og gott ef það er ekki fyrsta markið sem Nistelrooy skorar af svo löngu færi fyrir liðið. Liverpool vann auðveldan sigur gegn slöku liði Portsmouth 3-0. Það voru þeir Zenden, Cissé og Morientes sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum, en mark þess síðastnefnda kom eftir misheppnaða vítaspyrnu frá hinum lappalanga Peter Crouch, sem virðist vera fyrirmunað að skora mark á leiktíðinni. Aston Villa vann góðan sigur á Sunderland á útivelli 3-1. Kevin Phillips, Gareth Barry og Milan Baros skoruðu mörk Villa, en Dean Whitehead minnkaði muninn úr vítaspyrnu í lokin. Loks gerðu Manchester City og Blackburn markalaust jafntefli.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Sjá meira