Innlent

ASÍ vill lög um starfsmannaleigur

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands skorar á ríkisstjórnina og Alþingi að beita sér nú þegar fyrir setningu laga um starfsmannaleigur. Í ályktun sem samþykkt var á fundi ASÍ í gær, segir að miðstjórnin telji afar brýnt að setja slíka löggjöf sem taki á öllum helstu álitaefnum sem komið hafa upp varðandi starfsemi slíkra fyrirtækja. Löggjöfin yrði enn fremur að ná jafnt til innlendra og erlendra fyrirtækja.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×