Erlent

Talíbanar lýsa yfir ábyrgð

Talíbanar hafa lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðssprengjuárásinni sem gerð var á afganskar hersveitir í Kabúl í dag. Níu létust og tuttugu og sjö særðust í árásinni. Hermennirnir sátu í rútu á leið frá þjálfunarbúðum í útjaðri borgarinnar. Þrjár aðrar rútur skemmdust í sprengingunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×