Pólitísk ráðning á Höfða? 5. maí 2005 00:01 Guðjón Guðmundsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi. Sextán sóttu um stöðuna, í þeim hópi afar vel menntaðir og reynslumiklir menn. Guðjón er gagnfræðingur og því með minnstu menntunina en hann sat á Alþingi í tólf ár fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Í auglýsingu um starfið var óskað þekkingar á stjórnsýslusviði, bókhaldsþekkingar og hæfni í mannlegum samskiptum auk þess sem framkvæmdastjórinn átti að vera búsettur á svæðinu. Það er því ljóst að Guðjón uppfyllir kröfurnar. Stjórn Höfða er skipuð fjórum fulltrúum bæjarstjórnar og einum fulltrúa hreppanna umhverfis Akranes. Fulltrúar bæjarstjórnar eru tveir fulltrúar Framsóknarflokks og Samfylkingar og tveir fulltrúar minnihlutans. Tveir síðastnefndu og fulltrúi hreppanna eru sjálfstæðismenn. Þeir greiddu Guðjóni atkvæði sitt. Fulltrúar meirihluta bæjarstjórnar greiddu hinsvegar Brynju Þorbjörnsdóttur, fyrrverandi útibússtjóra Íslandsbanka, atkvæði sitt. Brynja vildi ekkert segja um þetta í gær. Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari á Akranesi, var í hópi umsækjenda. Hann telur of snemmt að segja til um það hvort einhverjir umsækjenda muni kæra ráðninguna en mörgum þyki þetta "merkileg ráðning." Jón Pálmi segist eiga eftir að meta sína stöðu. Hann hafi ekki fengið neinar skýringar af hálfu meirihluta stjórnar Höfða. "Ég geri ráð fyrir því að óska eftir rökstuðningi," segir hann. Ráðningin hefur sætt gagnrýni á vef Akraneskaupstaðar. Þar er talið að sjálfstæðismenn hafi ætlað að koma gæðingi sínum í starfið þó að margir hæfari menn hafi sótt um stöðuna. Hugsanlega hafi jafnréttislög og stjórnsýslulög verið brotin. Benedikt Jónmundsson, fulltrúi sjálfstæðismanna, hafnaði þessu í gær og sagði gefa auga leið að sjálfstæðismennirnir hafi talið Guðjón hæfastan í starfið. Fréttir Innlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Guðjón Guðmundsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi. Sextán sóttu um stöðuna, í þeim hópi afar vel menntaðir og reynslumiklir menn. Guðjón er gagnfræðingur og því með minnstu menntunina en hann sat á Alþingi í tólf ár fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Í auglýsingu um starfið var óskað þekkingar á stjórnsýslusviði, bókhaldsþekkingar og hæfni í mannlegum samskiptum auk þess sem framkvæmdastjórinn átti að vera búsettur á svæðinu. Það er því ljóst að Guðjón uppfyllir kröfurnar. Stjórn Höfða er skipuð fjórum fulltrúum bæjarstjórnar og einum fulltrúa hreppanna umhverfis Akranes. Fulltrúar bæjarstjórnar eru tveir fulltrúar Framsóknarflokks og Samfylkingar og tveir fulltrúar minnihlutans. Tveir síðastnefndu og fulltrúi hreppanna eru sjálfstæðismenn. Þeir greiddu Guðjóni atkvæði sitt. Fulltrúar meirihluta bæjarstjórnar greiddu hinsvegar Brynju Þorbjörnsdóttur, fyrrverandi útibússtjóra Íslandsbanka, atkvæði sitt. Brynja vildi ekkert segja um þetta í gær. Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari á Akranesi, var í hópi umsækjenda. Hann telur of snemmt að segja til um það hvort einhverjir umsækjenda muni kæra ráðninguna en mörgum þyki þetta "merkileg ráðning." Jón Pálmi segist eiga eftir að meta sína stöðu. Hann hafi ekki fengið neinar skýringar af hálfu meirihluta stjórnar Höfða. "Ég geri ráð fyrir því að óska eftir rökstuðningi," segir hann. Ráðningin hefur sætt gagnrýni á vef Akraneskaupstaðar. Þar er talið að sjálfstæðismenn hafi ætlað að koma gæðingi sínum í starfið þó að margir hæfari menn hafi sótt um stöðuna. Hugsanlega hafi jafnréttislög og stjórnsýslulög verið brotin. Benedikt Jónmundsson, fulltrúi sjálfstæðismanna, hafnaði þessu í gær og sagði gefa auga leið að sjálfstæðismennirnir hafi talið Guðjón hæfastan í starfið.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira