Innlent

Tafir á fréttum Stöðvar 2

Tafir urðu á útsendingu frétta Stöðvar 2 í kvöld vegna tæknilegra vandamála í tengslum við flutninga fréttastofunnar frá Lynghálsi 5 í Skaftahlíð 24. Það fórst fyrir að breyta tengingum í línumiðstöð í gömlu höfuðstöðvum Stöðvar 2 sem varð til þess að hljóð var ekki sent út  með fréttunum fyrr en 18:53.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×