Notendaábyrgð ekki í frumvarpi 22. nóvember 2005 22:11 MYND/HARI Ákvæði um að fyrirtæki sem nýti sér þjónustu starfsmannaleiga beri ábyrgð á kjörum starfsmanna er ekki í frumvarpi til laga um starfsmannaleigur. Ráðherra segir frumvarpið byggt á niðurstöðum starfshóps aðila vinnumarkaðar og séróskir þeirra muni ekki verða í frumvarpinu sem Alþingi eigi lokaorð um. Alþýðusamband Íslands hefur lýst yfir ánægju sinni með stærstan hluta frumvarps félagsmálaráðherra um lög á starfsemi starfsmannaleigna. Magnús Norðdahl, lögfræðingur sambandsins, lýsti því hins vegar yfir fyrir hönd ASÍ að ákvæði um ábyrgð fyrirtækja á kjörum og aðbúnaði starfsmanna vantaði sárlega í frumvarpið. ASÍ hafði gert kröfu um slíkt ákvæði í vinnu starfshóps sem lögin eru byggð á en því voru fulltrúar Samtaka Atvinnulífs ósammála. Því var ákvæðið ekki inni í tillögum hópsins til ráðherra og þar með ekki í frumvarpi sem lagt verður fyrir Alþingi á næstu dögum. Árni Magnússon segir að samstaða hafi náðst í starfshópnum um þau atriði sem verði í frumvarpinu og því muni tillaga sem ASÍ sendi honum sérstaklega varðandi notendaábyrgðina ekki verða í frumvarpinu. Hann segist aðspurður um hvort reynsla síðustu ára sýndi ekki fram á að fyrirtæki sem nýttu sér slíka þjónustu þyrftu að bera ábyrgð, að auðvitað megi endalaust bæta inn í slík lög, og ekki sé loku fyrir skotið að Alþingi eða félagsmálanefnd geri slíka breytingu reynist áhugi fyrir því. Alþingi eigi enda lokaorðið. Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Ákvæði um að fyrirtæki sem nýti sér þjónustu starfsmannaleiga beri ábyrgð á kjörum starfsmanna er ekki í frumvarpi til laga um starfsmannaleigur. Ráðherra segir frumvarpið byggt á niðurstöðum starfshóps aðila vinnumarkaðar og séróskir þeirra muni ekki verða í frumvarpinu sem Alþingi eigi lokaorð um. Alþýðusamband Íslands hefur lýst yfir ánægju sinni með stærstan hluta frumvarps félagsmálaráðherra um lög á starfsemi starfsmannaleigna. Magnús Norðdahl, lögfræðingur sambandsins, lýsti því hins vegar yfir fyrir hönd ASÍ að ákvæði um ábyrgð fyrirtækja á kjörum og aðbúnaði starfsmanna vantaði sárlega í frumvarpið. ASÍ hafði gert kröfu um slíkt ákvæði í vinnu starfshóps sem lögin eru byggð á en því voru fulltrúar Samtaka Atvinnulífs ósammála. Því var ákvæðið ekki inni í tillögum hópsins til ráðherra og þar með ekki í frumvarpi sem lagt verður fyrir Alþingi á næstu dögum. Árni Magnússon segir að samstaða hafi náðst í starfshópnum um þau atriði sem verði í frumvarpinu og því muni tillaga sem ASÍ sendi honum sérstaklega varðandi notendaábyrgðina ekki verða í frumvarpinu. Hann segist aðspurður um hvort reynsla síðustu ára sýndi ekki fram á að fyrirtæki sem nýttu sér slíka þjónustu þyrftu að bera ábyrgð, að auðvitað megi endalaust bæta inn í slík lög, og ekki sé loku fyrir skotið að Alþingi eða félagsmálanefnd geri slíka breytingu reynist áhugi fyrir því. Alþingi eigi enda lokaorðið.
Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira