Innlent

Stórhríð á utanverðu Snæfellsnesi

Stórhríð er á utanverðu Snæfellsnesi. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að óveður sé á milli Grundarfjarðar og Hellissands. Þungfært sé og stórhríð á Fróðárheiði. Á vegum á Vesturlandi er annars hálka. Þá er hálka og skafrenningur á Hellisheiði og Þrengslum, og á Suðurlandi hálka og hálkublettir. Á Vestfjörðum er hálka og á Norður-, Norðaustur- og Austurlandi eru hálka og hálkublettir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×