Fatlaðar konur beittar misrétti 7. mars 2005 00:01 Forvígismenn Öryrkjabandalags Íslands ætla að setja á laggirnar sérstaka kvennahreyfingu innan bandalagsins og er stofnfundur hennar í kvöld. Markmið hreyfingarinnar er að bæta hag kvenna sem eiga við fötlun að stríða og beita sér fyrir sérstakri úttekt á högum þeirra. Stofndaginn ber upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti. Guðríður Ólafsdóttir, félagsmálafulltrúi hjá Öryrkjabandalaginu, segir að hreyfingin eigi sér þó ekki erlenda fyrirmynd heldur sé tilefnið reynslusögur úr íslenska heilbrigðiskerfinu. Eftir 25 ára aldur fjölgar mjög í hópi kvenna sem glíma við fötlun og eru þær í dag mun fleiri en karlar. Að sögn Guðríðar fá þær aðra og verri meðferð þó að þær séu stærri hópur öryrkja. Til marks um það sé að konur voru 98 prósent þeirra sem fengu greiðslur úr ríkissjóði eftir svokallaðar öryrkjadóm Hæstaréttar. Þeim hafi reynst erfiðara en körlum að fá greiningu á öðrum sjúkdómum en þeim sem viðkemur fötlun þeirra. Mörg dæmi séu um að þær hafi verið sendar heim frá lækni með róandi lyf í stað viðeigandi meðferðar. Þá bendir Guðríður á að kynjamisrétti á vinnumarkaði sé áberandi vandamál þar sem konur sem búi við örorku og eru komnar á miðjan aldur eigi erfitt uppdráttar þrátt fyrir fullnægjandi menntun og reynslu. Guðríður segir að greinileg þörf sé á að athuga þessi mál betur til að halda áfram öflugri réttindabaráttu allra öryrkja á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Forvígismenn Öryrkjabandalags Íslands ætla að setja á laggirnar sérstaka kvennahreyfingu innan bandalagsins og er stofnfundur hennar í kvöld. Markmið hreyfingarinnar er að bæta hag kvenna sem eiga við fötlun að stríða og beita sér fyrir sérstakri úttekt á högum þeirra. Stofndaginn ber upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti. Guðríður Ólafsdóttir, félagsmálafulltrúi hjá Öryrkjabandalaginu, segir að hreyfingin eigi sér þó ekki erlenda fyrirmynd heldur sé tilefnið reynslusögur úr íslenska heilbrigðiskerfinu. Eftir 25 ára aldur fjölgar mjög í hópi kvenna sem glíma við fötlun og eru þær í dag mun fleiri en karlar. Að sögn Guðríðar fá þær aðra og verri meðferð þó að þær séu stærri hópur öryrkja. Til marks um það sé að konur voru 98 prósent þeirra sem fengu greiðslur úr ríkissjóði eftir svokallaðar öryrkjadóm Hæstaréttar. Þeim hafi reynst erfiðara en körlum að fá greiningu á öðrum sjúkdómum en þeim sem viðkemur fötlun þeirra. Mörg dæmi séu um að þær hafi verið sendar heim frá lækni með róandi lyf í stað viðeigandi meðferðar. Þá bendir Guðríður á að kynjamisrétti á vinnumarkaði sé áberandi vandamál þar sem konur sem búi við örorku og eru komnar á miðjan aldur eigi erfitt uppdráttar þrátt fyrir fullnægjandi menntun og reynslu. Guðríður segir að greinileg þörf sé á að athuga þessi mál betur til að halda áfram öflugri réttindabaráttu allra öryrkja á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira